Bekkjarfulltrúar

Bekkjarfulltrúar sjá um starf í þágu síns bekkjar skv. starfsreglum stjórnar. Stjórn foreldrafélagsins skal boða alla bekkjarfulltrúa til sameiginlegs fundar minnst einu sinni á vetri.

Bekkjarfulltrúar standa m.a. og aðallega fyrir félagsstarfi með "sínum" bekk eða árgangi a.m.k tvisvar yfir skólaárið í samráði við umsjónarkennara og/eða árgansstjóra. Þetta getur falist í því að sjá til þess að nemendur og foreldrar/forráðamenn geri eitthvað saman, t.d. fara á skauta, í keilu, grilla að vori o.þ.h.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is