Innkaupalisti 1. bekkjar

Pennaveski  (best er að hafa pennaveski sem er með einu til tveimur hólfum en ekki þar sem á að raða blýöntum)
1 stk.    A-4 stílabók, með venjulegu línubili  ekki með gormum eða lituðum blaðsíðum.
1 stk.    A-5 stílabækur - þykkar með venjulegu línubili.  Passa hafa ekki með gormum eða lituðum blaðsíðum.   
2 stk.    Glósubók með línu í miðju (lóðrétt).
2 stk.     A-4 verkefna- og úrklippubók  (auðar blaðsíður).  
1 stk.     A-4 Stóra sögubókin mín.
20 stk.   Plastvasar A4 (opin að ofan, 4 gata)
2 stk      plastmappa með glærri forsíðu
2 stk.      Plast/pappa-möppur með teygjum, eina rauða, eina bláa.
1 stk.      A4 netpoki/plastumslag með smellu, rennilás eða frönskum rennilás
4 -6 stk.   Blýantar þríhyrndir fyrir rétt grip (stórir fyrir þá sem eiga erfitt með grip).
1 stk.        0,6 breiður svartur tússlitur.
4-6 stk      Strokleður
1 stk.         30 cm reglustika
4 stk.        Límstifti
1 pk.         Trélitir ca. 12 litir, mikilvægt að trélitirnir séu vandaðir (gott að hafa þá breiða)
1 kassi    Neon-color litir vatnsleysanlegir.
1 stk.        Dósayddari.
1 stk.        skæri (góð og ekki úr plasti).   
Nauðsynlegt er að merkja alla liti, blýanta og annað skóladót með mjóum permanent penna eða límmiða og setja þá límband yfir.
Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is