Innkaupalisti 3. bekkjar

Athugið hvort hægt sé að nota áhöld, möppur eða bækur frá síðasta vetri,þó þær séu ekki fullkláraðar

Gætið þess að kaupa ekki bækur með lituðum blaðsíðum eða gormum

1 stk. A4 Stóra sögubókin mín
1 stk.    A4 stílabækur (venjulegt línubil, þykkar og ekki gorma)
2 stk. A5 stílabækur
3 stk.    A-4 verkefna- og úrklippubók (auðar blaðsíður)
1 stk. A-4 reikningsbók með 10 mm stórum rúðum
2 stk. plastmöppur með teygjum (1 rauð, 1 blá), heimavinnumöppur
1 stk. A4 Netpoki/plastumslag með rennilás/smellu - heimalestur
3-4 blýantar þríhyrndir. Gott að eiga auka blýanta heima.
Trélitir a.m.k. 12 stk. vandaða liti
Neocolor litir (margir eiga þá heima frá fyrra ári)
3 stk. strokleður. Gott að eiga auka strokleður heima.
Dósayddari vandaður með stóru og litlu gati.
Skæri (ekki úr plasti)
2 stk. Límstifti
Reglustika 30 cm
Vasareiknir (með stórum tökkum og skjá)
Spilastokkur

Munið að merkja alla hluti vel – merktir hlutir skila sér betur

Ath! Gott er að merkja hlutina með permanent tússi


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is