Innkaupalisti 4. bekkjar

4 stk. A4 stílabækur (venjulegt línubil og þykkar).  
2 stk. A5 stílabækur (venjulegt línubil).
2 stk. A4 reikningsbók þykk (millistærð af  rúðum, ekki litlar)  
2 stk. A4 verkefna- og úrklippubók (auðar blaðsíður)
2 stk. harðplastmöppur með teygjum, (1 rauð og 1 blá)
2 stk. plastvasar A-4 opin að ofan með götum á hlið  
2 stk. A4 plastmöppur með litaðri bakhlið fyrir götuð blöð
1 stk. A4 Netpoki/plastumslag með rennilás/smellu - heimalestur

4 stk. blýantar
1 góðan skrúfblýant (blý 0,5 eða 0,7)
3 stk. strokleður
1 stk. dósayddari, fyrir breiða og granna liti
góð skæri (ekki úr plasti)
4 stk. límstifti
1 stk reglustika 30 cm
1 pk. góðum trélitum
1 stk. vasareiknir með stórum tökkum

Gætið þess að kaupa ekki bækur með lituðum blaðsíðum eða gormum.

Athugið hvort hægt er að nota áhöld eða bækur frá síðasta vetri.
Reynum að nýta stílabækur vel.

Munið að merkja alla hluti vel, merktir hlutir skila sér betur.  Einnig er mjög nauðsynlegt að merkja íþróttafatnað, skó, peysur, töskur o.fl.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is