Innkaupalisti 8. - 10. bekkur - sérdeild

1 stk.    þykk mappa A4 tveggja gata, t.d. Elba rado
1 pakki milliblöð í möppu (10 númer eða liti)
2 stk.    stílabækur A4 ekki með gormum eða lituðum blaðsíðum
1 stk.    reikningsbók A4 með stórum rúðum
1 stk.    verkefna- og úrklippubók til að teikna í
1 stk.    plastmappa með teygjum (Til að hafa í skólatöskunni)
5 stk.    blýantar, t.d. þríhyrndir fyrir rétt grip
1 stk.    dósayddari
2 stk.    strokleður
1 stk.    20 cm reglustika
2 stk.    límstifti
1 stk.    spilastokkur
1stk    vasareiknir stór
           trélitir
Athugið hvort þið getið notað skóladót frá liðnum vetri.  
Munið að merkja alla hluti vel.Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is