Innkaupalisti 8. bekkjar

Íslenska   

Línustrikuð  vinnublöð A4 (Harðspjaldamappa, má nota með öðrum fögum)

Danska   
Harðspjaldamappa + 5 millispjöld ( fyrir ritun, lesskilnings, málfræðiverkefni og fl.  geymd í skólanum)                 
Vinnubókablöð A4
Plastmappa (f. skilaverkefni)
2 stílabækur A5,  litir og límstifti.
Orðabók er góð eign.

Enska   
A4 laus blöð
Harðspjaldamappa +  5 millispjöld (geymd í skólanum)
Teygjumappa (fyrir heimavinnu – hægt að nýta með öðrum fögum)
2 stílabækur A5
áherslupennar (high-lighters) litir og límstifti.
Æskilegt að eiga góða orðabók (ensk-enska orðabók, eða ensk-íslensk, íslensk-ensk flettiorðabók)

Stærðfræði   
A4 rúðustrikuð gormabók eða laus blöð
Vasareiknir með takka til að reikna almenn brot.
Reglustika
Gráðubogi
Skrúfblýantur
Strokleður
    
Náttúrufræði   
2 A4 línustrikuð stílabók.

Samfélagsfræði   
A4 vinnublöð – Harðspjaldamappa (má nota með öðrum námsgreinum).

Heimilisfræði   
4 gata plastmappa A4 (með 4 hringjum).

Smíði – Textílmennt 
  
20 stk. A4 plastvasar fyrir vinnubækur.

Annað    Spilastokkur

Nauðsynlegt að eiga skóladagbók til að skrá heimavinnu/verkefni.
Munið einnig eftir ritföngum!


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is