Fréttir

24.6.2020 : Sumarfrí

Svanurinn

Stjórnendur og starfsmenn Lækjarskóla óska öllum ánægjulegs sumarleyfis.

Skrifstofa Lækjarskóla er lokuð frá og með fimmtudeginum 25. júní og opnar aftur mánudaginn 10. ágúst.

Skólasetning verður þriðjudaginn 25. ágúst.  Nánar auglýst síðar.

Minnum á skóladagatalið fyrir næsta skólaár má nálgast á heimasíðu skólans.

...meira

9.6.2020 : Þakkir, bréf til foreldra, nemenda og starfsfólks

Sæl kæru foreldrar/forráðamenn, nemendur og starfsfólk Lækjarskóla.

Við áttum yndislega stund með nemendum Lækjarskóla bæði á útskrift 10. bekkjar í gær og skólaslitum 1.-9. bekkjar í dag. Veturinn er búinn að vera í meira lagi furðulegur þar sem við höfum tekist á við veður, veiru og (næstum) verkföll. Þetta var mjög skrítið, framandi og furðulegt, bara eins og að við værum öll að leika í kvikmynd án handrits.

...meira

9.6.2020 : Útskrift nemenda úr 10. bekk

Skolaslit2020-utskriftarhopurÚtskrift nemenda í 10. bekk fór fram í gær, mánudaginn 8. júní. Athöfnin var hátíðleg þar sem skólastjóri var með ávarp, Hörður Eggertssonar var með tónlistaratriði, fulltrúar nemenda ávörpuðu samkomuna, samsöngur nemenda og foreldra ásamt því að vitnisburður var afhentur og einnig verðlaun fyrir góðan námsárangur.  Eftir athöfnina var nemendum og gestum þeirra boðið til kaffisamsætis.

Efirfarandi kom m.a. fram í ræðu skólastjóra við útskrift:

...meira

9.6.2020 : Óskilamunir

Peysa

Foreldar eru hvattir til að koma við og kanna hvort það leynist ekki eitthvað í óskilamunum eftir veturinn. Hægt er að nálgast þá á gula gangi (hjá yngsta stigi) fram að helgi.

Vekjum athygli á því að á mánudagsmorgun í næstu viku verður farið m

eð alla óskilamuni í Rauða krossinn.


...meira

Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is