Fréttir

13.12.2018 : Föstudagurinn 14. desember

Helgileikur 6. bekkja og atriði 

Kl. 8:30 6.HÓS og 1. og 5. bekkur.

Kl. 10:00 6.KD og 2. og 3. bekkur.

Kl. 11:30 6.SH og 4. bekkur....meira

12.12.2018 : Jólahurðir

Skólinn er að komast í jólabúning og nemendur hafa skreytt hurðirnar á stofunum sínum. Hér eru nokkrar líflegar hurðir

...meira

12.12.2018 : Upplestur

Haraldur Gíslason rithöfundur, tónlistamaður, leikskólakennari og pabbi með meiru, kom að heimsækja okkur í dag. Hann fór á kostum þegar hann las upp úr nýrri bók sinni um hljómsveitina Bieber og Botnrössu og ævintýri þeirra í Bretlandi. Halli leyfði krökkunum að heyra "tóndæmi úr bókinni" sem þau kunnu vel að meta. Takk fyrir komuna Halli.11.des

47680703_2373765356243337_8057733576466104320_o


...meira

3.12.2018 : Jólamatur 18. desember

Vikuna 5.-14. desember stendur þeim nemendum sem eru EKKI í mataráskrift til boða að  kaupa staka „hátíðarmiða“ fyrir hátíðarmatinn sem verður í hádeginu 18. desember (þriðjudagur) og kostar kr. 600.-.  Þeir sem eiga matarmiða geta skipt honum út fyrir „hátíðarmiða“ í mötuneytinu. Í matinn verður hangikjöt ásamt meðlæti og ís í eftirrétt. Salan (og miðaskiptin) stendur yfir dagana 5. - 14. des. milli kl. 9-11 í mötuneytinu.

Aðeins er hægt að borga með peningum.

...meira

Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is