Fréttir

19.3.2020 : Verum virk

17.3.2020 : Fyrsti skóladagurinn í samkomubanni.

Heil og sæl.

Þá er fyrsti skóladagurinn í nýju skipulagi liðinn. Í morgun þegar við mættum hafði Lækjarskóla verið skipt upp í fjögur svæði og lætur nærri að tala megi um fjóra litla skóla: Gula-, Rauða-, Græna- og Bláaskólann. Allir, bæði starfsfólk og nemendur, tilheyra aðeins einu svæði og enginn má fara á milli svæða.

...meira

13.3.2020 : Skerðing á skólastarfi - unnið að skipulagningu

Tilkynning frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu er varðar starfsemi grunnskóla opg og leikskóla.

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda.

...meira

Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is