Fréttir

30.6.2017 : Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Lækjarskóla opnar að nýju fimmtudaginn 10. ágúst kl. 9:00.

Skólasetning verður 22. ágúst. Minnum á að skóladagatalið fyrir næsta skólaár má nálgast hér á heimasíðu skólans.

Starfsfólk Lækjarskóla óskar nemendum og foreldrum þeirra góðra stunda í sumar.

...meira

6.6.2017 : Íþróttadagur unglingadeildar

Íþróttadagur var hjá unglingadeild 8.- 10. bekk miðvikudaginn 31. maí. Nemendur skemmtu sér hið besta í blíðskaparveðri.IMG_2547

...meira

2.6.2017 : Íþróttadagur

Íþróttadagur var hjá 1.-7. bekk þriðjudaginn 30. maí. Nemendur létu rigninguna ekkert á sig fá og skemIMG_2500mtu sér hið besta.
Markmið með íþróttadögum er að vekja nemendur til umhugsunar um gildi íþrótta og vekja áhuga á reglubundinni heilsurækt og íþróttaiðkun auk þess að opna augu nemenda fyrir því hvernig þeir geta nýtt næsta umhverfi skólans til íþrótta og hreyfingar.

...meira

26.5.2017 : Skólalok í Lækjarskóla 2017

31. maí, miðvikudagur - útskrift í Fjölgreinadeild Lækjarskóla kl. 17:00
1. júní, fimmtudagur - útskrift nemenda í 10. bekk í íþróttasal skólans kl. 16:00.
6. júní, þriðjudagur - skólaslit.  Einkunnaafhending hjá 1. - 9. bekk í heimastofum  kl. 10:00.

Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum.

Starfsfólk skólans þakkar nemendum og fjölskyldum þeirra fyrir samstarfið í vetur og við vonum að þið njótið sumarsins.

...meira

Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is