Fréttir

2.6.2020 : Skólaslit í 1. - 9. bekk

Skólaslit nemenda í 1. – 9. bekk Lækjarskóla verða þriðjudaginn 9. júní.  Nemendur mæta í sína heimastofu.

Kl. 10:00 - 1. - 4. bekkur

Kl. 11:00 - 5. - 7. bekkur

Kl. 12:00 - 8. - 9. bekkur

...meira

2.6.2020 : Útskrift nemenda í 10. bekk Lækjarskóla

Útskrift nemenda í 10. bekk verður mánudaginn 8. júní. Athöfnin fer fram í hátíðarsal skólans og hefst klukkan 16:00. Að athöfn lokinni verða veitingar í boði skólans.

Nemenda ásamt einum til tveimur forráðamönnum er boðið til þessarar hátíðarstundar.  

...meira

28.5.2020 : Smári Hannesson, Lækjarskóla í 2. sæti í Stóru Upplestrarkeppninni

Stora-upplestrarkeppnin-2020_1590678297787

Stóra upplestarkeppnin 2020 - fyrsta hátíðin í kjölfar Covid19. 
Það þótti viðeigandi að fyrsta hátíðin í Hafnarfirði í kjölfar Covid19 væri lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar. Hátíðin var einungis opin upplesurum og aðstandendum auk annarra þeirra sem hlutverk höfðu á hátíðinni. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heiðraði upplesara og gesti með nærveru sinni, afhenti bókagjafir og flutti stutt ávarp. Tveir nemendur frá hverjum grunnskóla stigu á stokk með faglegan og fallegan upplestur fyrir hönd síns skóla og fluttu texta og ljóð eftir skáld keppninnar.

Fremst meðal jafningja voru þau Ellen María Arnarsdóttir í Hvaleyrarskóla sem hlaut 1. verðlaun fyrir upplestur sinn, Smári Hannesson í Lækjarskóla sem hlaut 2. verðlaun og Dagbjörg Birna Sigurðardóttir í Setbergsskóla sem hlaut 3. verðlaun.


meira...https://www.hafnarfjordur.is/stjornsysla/frettir/stora-upplestarkeppnin-2020-fyrsta-hatidin-i-kjolfar-covid19?fbclid=IwAR3vGR1ISJE2P0qpBEgEkGFY9vegNKDkVDCeFS9vaRSml6snv2vQM5uDS5I

...meira

28.5.2020 : Skipulagsdagur/Inservice day

Föstudaginn 29. maí er skipulagsdagur í Lækjarskóla. Nemendur eiga ekki að mæta í skólann þann dag. Frístundaheimilið Lækjarsel er opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.


There will be no school for students on Friday the 29th of May as it is an inservice day for teachers and staff. Lækjarsel is open for children who are registered.

...meira

Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is