Barnakóramót Hafnarfjarðar

28.3.2019

Barnakóramót Hafnarfjarðar verður haldið í Víðistaðakirkju laugardaginn 30. mars. Barnakoramot-hafnarfjardar-2019-dagskra-dreifibref-page-001

Tónleikar yngri barnakóra hefjast klukkan 12:30.

Kórar sem koma fram:

  • Barnakór Hafnarfjarðarkirkju.
  • Litli og miðkór Lækjarskóla.
  • Barnakór Víðistaðakirkju.
  • Litli kór Öldutúnsskóla.

Tónleikar eldri barnakóra hefjast klukkan 16:00.

Kórar sem koma fram:

  • Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju.
  • Kór Öldutúnsskóla.

Allir velkomnir.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is