Bókabrall á bókasafninu

8.5.2019

Í þessari viku verður "Bókabrall - grunnskólanna í Hafnarfirði" á bókasafninu. Nemendur í 1. til 7. bekk koma þá á safnið og vinna í hópum skemmtileg verkefni tengd bókmenntum.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is