Dagskrá í desember 2016

30.11.2016

Dagar í desember 2016

Laugardagur 3. Desember

Piparkökudagur foreldrafélags Lækjarskóla. Litli kór syngur jólalög.

7. - 9. desember
Nemendur koma saman í matsal skólans og syngja jólalög.

Föstudagur 9. desember

Rauður dagur í skólanum. Gaman væri ef allir kæmu í einhverju rauðu s.s. jólasveinahúfu eða jólapeysu.

Laugardagur 10. desember

Unglinga- og Stórikór syngja í jólaþorpinu.

Mánudagur 12 desember

8.-10. bekkur próf í íslensku.

Mánudagur 19. desember
Síðasti kennsludagur og jólaskemmtun í unglingadeild.
Jólaskemmtun hjá 7. bekk kl. 17:00-19:00, Vitinn og umsjónarkennarar sjá um skemmtunina.
Stofujól hjá nemendum í 8.-10. bekk kl. 19:30-20:00. Jólaskemmtun kl.20:00 - 22:00.

Þriðjudagur 20. desember
Stofujól og dansað í kringum jólatréð, nemendur mæta í bekkjarstofu.

1. og 3. bekkur mæta kl. 9:00.
Íþróttahús kl. 9:10-9:45.
Stofujól kl. 9:45-10:30.

5. og 6. bekkur mæta kl. 10:00.
Íþróttahús kl. 10:10-10:45.
Stofujól kl. 10:45-11:30.

Stofujól hjá 7. bekk kl. 10:00-11:00.

2. og 4. bekkur mæta kl. 11:00
Íþróttahús kl.11:10-11:45.
Stofujól kl. 11:45-12:30.

Miðvikudagur 4. janúar 2017
Skipulagsdagur, frí hjá nemendum.

Fimmtudagur 5. janúar 2017.
Skóli hefst aftur samkvæmt stundaskrá.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár !
Starfsfólk Lækjarskóla


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is