Erasmus+ verkefni

9.5.2018

Við í Lækjarskóla erum með góða gesti sem eru þátttakendur með nemendum í 8. bekk í Erasmus+ verkefni. Verkefnið hefur staðið yfir í rúmt ár og er sérlega vel heppnað. Það er margt brallað og eins og sést á myndinni þá var farið á Þingvelli meðal annars. Íslensku þátttakendurnir hafa heimsótt Grikkland, Spán og Danmörku. Nemendurnir fá innsýn í líf og starf jafnaldra sinna í öðrum löndum.

Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is