• 8.thth

Hrósbikarinn

25.1.2019

Hrósbikarinn var afhentur í annað sinn á þessu skólaári í dag. Bikarinn er veittur á hverju stigi og hlýtur sá bekkur sem fékk flest hrós yfir tímabilið bikarinn til varðveislu næstu vikurnar. Að þessu sinni hlutu 2. EJ, 5. ILJ og 8. ÞÞ bikarinn. Við óskum þeim innilega til hamingju!

2.EJ5.ILJ8.ththLækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is