Íþróttadagur

2.6.2017

Íþróttadagur var hjá 1.-7. bekk þriðjudaginn 30. maí. Nemendur létu rigninguna ekkert á sig fá og skemmtu sér hið besta.IMG_2520
Markmið með íþróttadögum er að vekja nemendur til umhugsunar um gildi íþrótta og vekja áhuga á reglubundinni heilsurækt og íþróttaiðkun auk þess að opna augu nemenda IMG_2515IMG_2507IMG_2504IMG_2488fyrir því hvernig þeir geta nýtt næsta umhverfi skólans til íþrótta og hreyfingar.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is