Íþróttadagur

8.5.2019

Miðvikudaginn 8. maí fer fram íþróttadagur 9. bekkinga í grunnskólum Hafnarfjarðar. Nemendur keppa í ýmsum íþróttagreinum s.s fótbolta, reiptogi, bandý og frjálsum.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is