Þemadagar voru í Lækjarskóla dagana 14. og 15. apríl

2.5.2016

Þemað var Hafnarfjörður og nærumhverfi. Tveir árgangar unnu saman, það var gaman að sjá áhuga nemenda og hvernig þeir sáu bæinn sinn í nýju ljósi. Það var ýmisleg gert, t.d. farið upp að Hvaleyrarvatni, krufinn fiskur, bakað, teiknað, málað og teknar myndir.
Þemadagarnir heppnuðust vel og erum við enn að njóta afrakstursins sem er til sýnis á göngum skólans.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is