Óskilamunir

9.6.2020

Foreldar eru hvattir til að koma við og kanna hvort það leynist ekki eitthvað í óskilamunum eftir veturinn. Hægt er að nálgast þá á gula gangi (hjá yngsta stigi) fram að helgi.

Vekjum athygli á því að á mánudagsmorgun í næstu viku verður farið með alla óskilamuni í Rauða krossinn.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is