Öskudagsgleði

27.2.2020

Í gær var mikil öskudagsgleði í Lækjarskóla. Nemendur og starfsfólk mættu í búningum og þegar leið á morguninn þá slegin upp dansskemmtun á sal við mikinn fögnuð viðstaddra. 


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is