Öskudagur

4.3.2019

Öskudagur, miðvikudaginn 6. mars er sveigjanlegur skóladagur. Hefðbundin kennsla verður samkvæmt stundaskrá fyrstu tvær kennslustundirnar í 1.-7. bekk.
Börnin mega mæta í búningum en skilja vopn eftir heima. Þeir sem eru skráðir í mat fá samloku, ávöxt og safa. Þeir nemendur sem ekki eru í Lækjarseli eru á ábyrgð foreldra eftir
kl. 11:00.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is