Öskudagur

25.2.2020

Öskudagur, miðvikudaginn 26. febrúar er óhefðbundinn skóladagur. Hefðbundin kennsla verður samkvæmt stundaskrá fyrstu tvær kennslustundirnar og kl. 9:50 verður uppbrot á skólastarfinu til kl. 11:10 þegar skólastarfi lýkur.


Börnin mega mæta í búningum en skilja vopn eftir heima. Þeir nemendur sem eru skráðir í mataráskrift fá samloku, ávöxt og safa. Þeir nemendur sem eru ekki skráðir í Lækjarseli eru á ábyrgð foreldra eftir kl. 11:10.

Our Icelandic ,,Halloween“ or Öskudagur is on Wednesday the 26th of February. The first two classes are as usual but at 9:50 we will have an unconventional time. School will finish at 11:10.

The children may wear costumes to school but all weapons should be left at home. The children who are registered for lunch will get a sandwich, some fruit and a drink. Parents are responsible for their children after 11:10 but the children who are registered at Lækjarsel will go there. 


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is