Skólasetning

14.8.2017

Skólasetning skólaársins 2017-2018 verður í hátíðarsal Lækjarskóla þriðjudaginn 22. ágúst 2017.

Nemendur mæti sem hér segir:
Kl.  8:30     9. og 10. bekkir
Kl.  9:00     7. og 8. bekkir
Kl. 10:00     5. og 6. bekkir
Kl. 11:00     3. og 4. bekkir
Kl. 12:00     2. bekkur
Kl. 13:00     1. bekkur
Kl. 10:00     Nemendur fjölgreinadeildar mæti til skólasetningar í Menntasetrið við Lækinn (Gamla  Lækjarskóla).

Foreldrar eru hvattir til þess að koma með börnum sínum.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst nema hjá 1. bekk,  þar verða foreldraviðtöl.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is