Söngur á sal

29.11.2019

Sú hefð hefur skapast í Lækjarskóla að nemendur í 1. og 3. bekk og 2. og 4. bekkur skiptast á um að syngja saman á föstudagsmorgnum.Jolasongur

Í aðdraganda aðventu í morgun kom allur hópurinn saman og söng saman jólalög .

 

Góða helgi!


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is