Stóra upplestrarkeppnin

10.3.2020

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í síðustu viku. Þar voru valdir fulltrúar skólans sem taka þátt í lokakeppninni sem fram fer 17. mars í Hafnarborg.

Smári Hannesson og Paulo Mateo Ramos Acosta verða okkar fulltrúar og til vara verður Elsa Rán Hallgrímsdóttir.

Við óskum þeim til hamingju.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is