Sumarlokun skrifstofu

30.6.2017

Skrifstofa Lækjarskóla opnar að nýju fimmtudaginn 10. ágúst kl. 9:00.

Skólasetning verður 22. ágúst. Minnum á að skóladagatalið fyrir næsta skólaár má nálgast hér á heimasíðu skólans.

Starfsfólk Lækjarskóla óskar nemendum og foreldrum þeirra góðra stunda í sumar.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is