Útskrift nemenda í 10. bekk Lækjarskóla

2.6.2020

Útskrift nemenda í 10. bekk verður mánudaginn 8. júní. Athöfnin fer fram í hátíðarsal skólans og hefst klukkan 16:00. Að athöfn lokinni verða veitingar í boði skólans.

Nemenda ásamt einum til tveimur forráðamönnum er boðið til þessarar hátíðarstundar.  


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is