Útskrift úr fræðsluveri Lækjarskóla

5.6.2019

Í dag verður útskrift nemenda úr fræðsluveri Lækjarskóla Menntasetrinu við Lækinn milli 12:-14:00. Að lokinni útskrift er foreldrum, systkinum, ömmum og öfum boðið til kaffisamsætis. Við óskum útskriftarnemum innilega til hamingju og farnist þeim sem allra best í framtíðinni. 


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is