Páskafrí
Föstudagurinn 31.mars er síðasti kennsludagurinn fyrir páskafrí.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 11.apríl.
Starfsfólk Lækjarskóla óskar ykkur gleðilegra páska.
...meiraÞemadagar í Lækjarskóla
Þemadagar Lækjarskóla verða dagana 22., 23. og 24. mars.
Nemendur mæta á sínum tíma í skólann og klára kl. 12:00 þessa daga. Nemendur í Lækjarseli fara þangað beint eftir skóla og klára daginn sinn þar.
Þemað að þessu sinni er "Fjölmenning"
...meiraTilkynningar eða annað efni
Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is