24.1.2023 : Lestrarátak Lækjarskóla

325892491_1607725416333765_695488602702006698_n326542492_862608314992968_1422088484451548028_n326564719_3378054099079693_4331858821491337050_n-1-

„Undarfarnar tvær vikur hafa allir nemendur Lækjarskóla, í 1.-10. bekk, tekið þátt í lestrarátaki. Þeir hafa lesið daglega, bæði í skólanum og heima, og límt fjölda lítilla miða (eftir lesnum mínútum) á stóran svan, sem hver bekkjardeild hefur fengið í sína stofu. Nú er átakinu lokið og utan við hverja stofu má nú sjá glæsilega, litríka svani.

326420369_727594255640698_5929126387574045284_n

 Árangrinum var fagnað með uppskeruhátíð í hverjum bekk – poppi og bíói. Læsisteymi skólans hlakkar síðan til að heyra hvort lestrarþjálfunin skili sér í næsta lesfimiprófi

 barnanna, en þau eru þegar hafin og standa út mánuðinn.
Bestu þakkir og kveðjur til nemenda, umsjónarkennara og foreldra frá læsisteymi Lækjarskóla.“

326237080_491197516419480_4800752650947169717_n326162138_690336152827198_3575997254155334550_n ...meira

21.1.2023 : Skipulagsdagur 23. janúar

Mánudaginn 23. janúar er skipulagsdagur í Lækjarskóla.

Engin kennsla verður þennan dag og Lækjarsel verður lokað.

...meira

19.1.2023 : Lopapeysudagur

Á morgun er bóndadagur og þorrinn að hefjast.  Af því tilefni ætlum við í Lækjarskóla að hafa lopapeysudag.Lopilopi

Þau sem vilja geta mætt í lopapeysunni góðu að þjóðlegum sið.

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is