20.2.2024 : Vetrarfrí og skipulagsdagur

542587

Fimmtudaginn 22.- og föstudaginn 23.febrúar er vetrarfrí nemenda og starfsfólks.  Skólinn verður því lokaður.

Mánudaginn 26.febrúar er skipulagsdagur starfsfólks og mæta nemendur því ekki þann dag.

...meira

14.2.2024 : Veistu svarið

Lækjarskóli keppir í 8 liða úrslitum í, Veistu svarið, sem haldið verður í NÚ grunnskóla
 kl. 20:00 í kvöld en húsið opnar kl. 19:30.

Fyrir hönd Lækjarskóla keppa þau Ásta og Lovísa Huld í 10.bekk og Moritz Wilke í 8.bekk.
Allir velkomnir.

...meira

9.2.2024 : Öskudagur

Góðan dag.

Öskudagur er á næsta leyti sem er skertur skóladagur.
Nemendur mæta samkvæmt stundatöflu í skólann en lýkur aðeins á mismunandi tíma.
Yngsta stig er búið í skólanum kl. 11:30 og þá geta þau sem eru skráð í Lækjarsel farið beint þangað en aðrir fara heim.
Miðstig lýkur sínum degi kl. 12:00
Unglingastig lýkur sínum degi kl. 12:30


...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is