20.5.2022 : Næsta vika - Námsferðir starfsfólks

Við minnum á það sem var meðal annars í bréfi frá skólastjóra frá 1. maí sl.

Universal Design for Learning (UDL) – Parents – Alhambra Unified School  District


Við viljum minna á að að skipulagsdögunum á vorönn ásamt námssamtalsdegi hefur verið safnað saman í eina viku í maí (23. - 27. maí). Þá viku mun starfsfólk skólans fara á námskeið og í skólaheimsóknir annaðhvort til Stokkhólms eða Boston og kynna sér Altæka hönnun náms (e. Universal design for learning (UDL)) https://www.youtube.com/watch?v=bDvKnY0g6e4">https://www.youtube.com/watch?v=bDvKnY0g6e4">https://www.youtube.com/watch?v=bDvKnY0g6e4 og fara í skólaheimsóknir. 

Sjá einnig skóladagatal: https://www.laekjarskoli.is/media/skoli/Skoladagatal-Laekjarskola-2021-2022-.pdf

Lækjarsel er opið mánudag, þriðjudag og miðvikudag. 

...meira

10.5.2022 : Nemandi Lækjarskóla stóð sig með prýði

Þann þriðja maí var ráðstefnan Geðrækt er málið haldin á Grand Hótel. Óðinn Helguson í 8.ÁF tók þátt í pallborðsumræðum fyrir hönd Lækjarskóla og stóð sig með prýði.

Á ráðstefnunni var meðal annars verið að ræða um Build verkefnið en það verkefni var unnið í öllum 8.bekkjum í grunnskólum Hafnarfjarðar í vetur.Dfsgdfhbndsghdgs

Build stendur fyrir: Byggjum þrautsegju og bjartari framtíð (BUILD) sem er forvarnarverkefni gegn sjálfsskaða. Hafnarfjarðarbær ásamt Píeta samtökunum stóðu fyrir ráðstefnunni auk samstarfsaðilum í Írlandi og Litháen.

...meira
279180286_10228258058936318_1115812101652158534_n11254

29.4.2022 : Þrívíddarnámskeið starfsfólks

Áhugasamt starfsfólk fékk stutt en hagnýtt námskeið í þrívíddarprentun á bókasafninu í gær. 

279180286_10228258058936318_1115812101652158534_n11254279261165_10228264373574180_2271484641237154643_n279349999_505775464528214_7091198795011472485_n156165279060705_1139604043490054_4016996677604867150_n279020558_1166276284126741_4525221310873712407_n

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is