Raud-mynd

1.12.2022 : Rauður dagur

Á morgun föstudaginn 2. desember ætlum við öll að mæta í rauðu.11.11.2022 : Skipulagsdagur á mánudag

Mánudaginn 14. nóvember nk. er sameiginlegur skipulagsdagur við grunnskóla í Hafnarfirði. Nemendur mæta ekki í skólann þennan dag en Lækjarsel er opið fyrir skráða nemendur.

8.11.2022 : Hryllingsmynd eftir 12 - 13 ára vini í Lækjarskóla.

Themyth

Nokkrir nemendur Lækjarskóla tóku sig til og gerðu hryllingsmyndina "The Myth" sem var frumsýnd í Bæjarbíó í gær, mánudaginn 7. nóvember.

 

 

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is