19.2.2021 : Vetrarfrí og skipulagsdagur/Winter break and teacher’s organization day

Vetur-skipulagsdagurMánudaginn 22. og þriðjudaginn 23. febrúar verður vetrarfrí í grunnskólum Hafnarfjarðar. Lækjarskóli og frístundaheimilið Lækjarsel er lokað þessa daga.

Miðvikudaginn 24. febrúar er skipulagsdagur í Lækjarskóla og því ekki kennsla. Lækjarsel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð sérstaklega. 

English..

...meira

9.2.2021 : Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

NetoryggisdaguinnÍ dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Af því tilefni kynnum við til leiks síðu sem Anna María Proppé og Vilborg Sveinsdóttir #UTHaf, settu saman og hefur að geyma upplýsingar og efni fyrir nemendur, kennara og aðstandendur á einum stað.

Vefsíðan heitir Netöryggi og er safnsíða fyrir upplýsingar sem mun verða í stöðugri þróun.

Við hvetjum ykkur til að kíkja á síðuna.

Einnig bendum við á nýja síðu hjá Hafnarfjarðarbæ – Netöryggi og vefnotkun grunnskólabarna.

...meira

2.2.2021 : Húrra fyrir Lækjarskóla!

Húrra fyrir Lækjarskóla sem lenti í 3. sæti í sínum hópi í keppninni hjá Samrómi! 

Takk fyrir ykkar þátttöku - við stefnum á 1. sætið og Bessastaði að ári. 

Skjamynd-151-

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is