Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

9.2.2021

Í dag er alþjóðlegi netöryggisdagurinn. Af því tilefni kynnum við til leiks síðu sem Anna María Proppé og Vilborg Sveinsdóttir #UTHaf, settu saman og hefur að geyma upplýsingar og efni fyrir nemendur, kennara og aðstandendur á einum stað.

Vefsíðan heitir Netöryggi og er safnsíða fyrir upplýsingar sem mun verða í stöðugri þróun.

Við hvetjum ykkur til að kíkja á síðuna.

Einnig bendum við á nýja síðu hjá Hafnarfjarðarbæ – Netöryggi og vefnotkun grunnskólabarna.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is