Breyting á jólafríi

7.12.2021

 SnjokarlBreyting á jólafríi.

Mennta- og lýðheilsusvið hefur komið með ósk um að við séum með tvöfaldan skóladag í næstu viku, hefja jólafrí í lok dags þess 17. desember í stað þess 20. desember.

Ákvörðunin er tekin út frá hagsmunum nemenda svo þeir eigi minni hættu á að vera í sóttkví eða smitgát yfir jólahátíðina. Litlu jólin verða því seinnipart á mánudag, miðvikudag eða föstudag í næstu viku, sjá tímasetningar hér að neðan:

Mánudaginn 13. desember Litlu jól

5. bekkur – 16:30 - 17:30 svo stuð í Vitanum til kl. 19:00.

Miðvikudaginn 15. desember Litlu jól

6. bekkur – 16:30 – 17:30 svo stuð í Vitanum til kl. 19:00.

Föstudaginn 17. desember Litlu jól

4. bekkur - 13:20 -14:50, nemendur fara heim eða í Lækjarsel.

3. bekkur - 13:20 - 14:50, nemendur fara heim eða í Lækjarsel.

2. bekkur - 13:20 - 14:50, nemendur fara heim eða í Lækjarsel.

1. bekkur - 13:20 - 14:50, nemendur fara heim eða í Lækjarsel.

7. bekkur – 16:30 -17:30 svo stuð í Vitanum til 19:00.

Unglingastig – 16:00 – 17:30.

Starfsfólk Lækjarskóla sendir bestu óskir um gleðilega hátíð

 

 


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is