Haustfundir Lækjarskóla verða sem hér segir:

5. - 10. bekkur 5. október klukkan 8:30 og 2. - 4. bekkur 6. október klukkan 8:20

1.10.2021

      Forráðamenn mæta í hátíðarsal skólans og nemendur í sínar umsjónarstofur. Að loknu stuttu erindi frá skólastjóra (kynning á starfsfólki, innleiðing og markmið skólans) fara forráðamenn í umsjónarstofu barna sinna og hitta umsjónarkennara og nemendur.

Með bestu kveðju,
skólastjórn Lækjarskóla.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is