Lopapeysudagur

19.1.2023

Á morgun er bóndadagur og þorrinn að hefjast. Af því tilefni ætlum við í Lækjarskóla að hafa lopapeysudag.

Þau sem vilja geta mætt í lopapeysunni góðu að þjóðlegum sið.Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is