Næsta vika - Námsferðir starfsfólks

20.5.2022

Við viljum minna á að að skipulagsdögunum á vorönn ásamt námssamtalsdegi hefur verið safnað saman í eina viku í maí (23. - 27. maí). Þá viku mun starfsfólk skólans fara á námskeið og í skólaheimsóknir annaðhvort til Stokkhólms eða Boston og kynna sér Altæka hönnun náms (e. Universal design for learning (UDL))...... og fara í skólaheimsóknir.

https://www.youtube.com/watch?v=bDvKnY0g6e4">https://www.youtube.com/watch?v=bDvKnY0g6e4">https://www.youtube.com/watch?v=bDvKnY0g6e4 og fara í skólaheimsóknir

Lækjarsel er opið mánudag, þriðjudag og miðvikudag. 


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is