Skólaslit og útskrift 10.bekkja

2.6.2022

Útskrift nemenda 10. bekkja verður miðvikudaginn 8. júní kl. 18:00

--------------------------------------------------------------------------------------------------------

Skólaslit nemenda í 1. – 9. bekk Lækjarskóla verða fimmtudaginn 9. júní.

Kl. 09:00 - 1. - 3. bekkur
Kl. 10:00 - 4. - 6. bekkur
Kl. 11:00 - 7. - 9. bekkur

Nemendur mæta á sal skólans á auglýstum tíma og fara eftir það í heimastofur með umsjónarkennara og fá vitnisburð vetrarins.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is