Þorrablót í Lækjarskóla

Föstudaginn 21. janúar

19.1.2022

Föstudaginn 21. janúar er bóndadagur, fyrsti dagur Þorra.

Nemendur og starfsfólk Lækjarskóla ætlar að fagna þorranum með því að mæta í lopapeysu, með sixpensara eða í ullarsokkum.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is