Vorhátíð Lækjarskóla 2. júní

31.5.2022

Eftir tveggja ára hlé getum við loks haldið Vorhátíð!
Það er búið að panta 3 hoppukastala (barna, þrautabraut og teygjutog), og Foreldrafélagið býður upp á frítt candyfloss og safa.
Ef þú átt ungling í 9.bekk sem vill vinna á vorhátíðinni endilega hafðu samband (við sendum út email á foreldra barna í 9.bekk um daginn).
Hlökkum til að sjá ykkur í sólskins skapi ☀️

Foreldrafélag Lækjarskóla


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is