Leiðbeiningar um skólastarf í grunnskólum vegna COVID-19

11.9.2020

Ef skimun ferðafélaga/heimilisfólks er neikvæð, aðstæður á heimili og þroski barns með þeim hætti að barnið geti fylgt reglum sem gilda um þá sem eru á heimili með einhverjum í sóttkví geta börnin farið í skóla og sinnt öðrum erindum. Þau mega ekki fá gesti á heimilið og ef smit kemur upp á heimilinu fara þau í sóttkví.

Það er mikilvægt að við hjálpumst öll að þegar kemur að því að framfylgja þeim sóttvarnarreglum sem eru í gildi.

VIÐ ERUM ÖLL ALMANNAVARNIR!

Hér má lesa nánar um þær reglur sem gilda um sóttvarnir í grunnskólum. https://www.stjornarradid.is/library/01--Frettatengt---myndir-og-skrar/MRN/spurt%20og%20svara%c3%b0_grunnsk%c3%b3lar_070920.pdf


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is