26.9.2016 : Skipulagsdagur/Working day/Dzień organizacyjny

Miðvikudagurinn 28. september er skipulagsdagur í Lækjarskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Lækjarsel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.     Skólastjórnendur 

There will be no school for students on Wednesday 28th September as it is an working day for teachers and staff at Lækjarskóli. The after school Activity Center (Frístundaheimilið Lækjarsel) is open for children who are registered.    The Principal of Lækjarskóli


Wtorek 28 wrzesien jest dniem organizacjyjnym w Lækjarskóli i dniem wolnym od zajęć szkolnych.  Świetlica (frístundaheimilið) będzie otwarta w godzinach pozalekcyjnych tylko dla dzieci, które są tam zapisane.     Dyrekcja szkoły

...meira

5.9.2016 : Æfingatímar hjá kórum Lækjarskóla 2016-2017

LITLIKÓR
Mánudaga kl. 13:20 – 14:00

MIÐKÓR
Þriðjudaga kl. 13:20 – 14:00.

STÓRIKÓR
Stórikór er fyrir nemendur í 5. - 7. bekk (stráka og stelpur)
Æfingartímarnir í vetur verða:
Miðvikudaga
14:00 – 14:50 Samæfing
Raddæfingar:

...meira

16.8.2016 : Skólamaturinn í vetur

Hafnafjarðarbær hefur gert samning við Skólaask um rekstur mötuneyta leikskóla og grunnskóla. Hér má sjá kynningarbréf frá fyrirtækinu:

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is