21.3.2017 : ÞEMADAGAR

Dagana 22.-23. mars verða þemadagar í Lækjarskóla.
Þemað í ár er Dýr jarðarinnar og mun því öll verkefni þessa daga tengjast dýrum á einhvern hátt. Þessa daga falla smiðjur, íþróttir og sund niður. Miðvikudag og fimmtudag verður skóli frá kl.08:10 – 13:20.
Allir mæta í skólann kl. 8:10 í bekkjarstofur.
Föstudaginn 24. mars kl. 8:10-9:30 eru foreldrar velkomnir í skólann að skoða afrakstur vinnunnar.
Bestu kveðjur,
starfsfólk Lækjarskóla 

...meira

21.3.2017 : Allir út, saman!

Foreldrafélag Lækjarskóla stendur fyrir áhugaverðum og skemmtilegum fyrirlestri um Cfgjdsklýðheilsu barna og unglinga.

30. mars kl.20:00 í fyrirlestrar sal Lækjarskóla.

Kolbrún Kristínardóttir sjúkraþjálfari, heldur erindi sem hún nefnir: „Allir út, saman!“.

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is