26.6.2018 : Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Lækjarskóla opnar að nýju miðvikudaginn 8. ágúst kl. 9:00.

Skólasetning verður 22. ágúst. Minnum á að skóladagatalið fyrir næsta skólaár má nálgast hér á heimasíðu skólans.

...meira

30.5.2018 : Skólalok í Lækjarskóla 2018

6. júní - útskrift í Fjölgreinadeild Lækjarskóla kl. 17:00.

7. júní - útskrift nemenda í 10. bekk í íþróttasal skólans kl. 16:00.
Nemendur eiga að mæta 15 mínútum fyrir athöfn.

8. júní - skólaslit.  Einkunnaafhending hjá 1. - 9. bekk í heimastofum  kl. 10:00.

Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum.

Starfsfólk skólans þakkar nemendum og fjölskyldum þeirra fyrir samstarfið í vetur og við vonum að þið njótið sumarsins.

...meira

25.5.2018 : Skipulagsdagur/Working day/Dzień organizacyjny

Mánudagurinn 28. maí er skipulagsdagur í Lækjarskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Lækjarsel er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð.     

Skólastjórnendur.

There will be no school for students on Monday, May 28th as it is an working day for teachers and staff at Lækjarskóli. The after school Activity Center (Frístundaheimilið Lækjarsel) is open for children who are registered. 

The Principal of Lækjarskóli.

Poniedziałek, 28 maj jest dniem organizacjyjnym w Lækjarskóli i dniem wolnym od zajęć szkolnych.  Świetlica (frístundaheimilið) będzie otwarta w godzinach pozalekcyjnych tylko dla dzieci, które są tam zapisane. 

Dyrekcja szkoły.

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is