13.8.2018 : Skólasetning

Laekjarskoli-husidSkólasetning skólaársins 2018-2019 verður í hátíðarsal Lækjarskóla miðvikudaginn 22. ágúst 2018.

Nemendur mæti sem hér segir:
Kl.  8:30     9. og 10. bekkir
Kl.  9:00     7. og 8. bekkir
Kl. 10:00     5. og 6. bekkir
Kl. 11:00     3. og 4. bekkir
Kl. 12:00     2. bekkur
Kl. 13:00     1. bekkur
Kl. 10:00     Nemendur fjölgreinadeildar mæti til skólasetningar í Menntasetrið við Lækinn (Gamla  Lækjarskóla).

Foreldrar eru hvattir til þess að koma með börnum sínum.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 23. ágúst nema hjá 1. bekk,  þar verða foreldraviðtöl.

...meira

26.6.2018 : Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Lækjarskóla opnar að nýju fimmtudaginn 9. ágúst.

Skólasetning verður 22. ágúst. Minnum á að skóladagatalið fyrir næsta skólaár má nálgast hér á heimasíðu skólans.

...meira

30.5.2018 : Skólalok í Lækjarskóla 2018

6. júní - útskrift í Fjölgreinadeild Lækjarskóla kl. 17:00.

7. júní - útskrift nemenda í 10. bekk í íþróttasal skólans kl. 16:00.
Nemendur eiga að mæta 15 mínútum fyrir athöfn.

8. júní - skólaslit.  Einkunnaafhending hjá 1. - 9. bekk í heimastofum  kl. 10:00.

Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með börnum sínum.

Starfsfólk skólans þakkar nemendum og fjölskyldum þeirra fyrir samstarfið í vetur og við vonum að þið njótið sumarsins.

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is