16.8.2016 : Skólamaturinn í vetur

Hafnafjarðarbær hefur gert samning við Skólaask um rekstur mötuneyta leikskóla og grunnskóla. Hér má sjá kynningarbréf frá fyrirtækinu:

15.8.2016 : Skólasetning

 Skólasetning verður í hátíðarsal Lækjarskóla mánudaginn 22. ágúst 2016.

Nemendur mæti á hátíðarsal skólans sem hér segir:
Kl.  8:30     9. og 10. bekkir
Kl.  9:00     7. og 8. bekkir
Kl. 10:00    5. og 6. bekkir
Kl. 11:00    3. og 4. bekkir
Kl. 12:00    2. bekkur
Kl. 13:00    1. bekkur
Kl. 10:00     Nemendur fjölgreinadeildar mæti í Menntasetrið við Lækinn (Gamla  Lækjarskóla).


Foreldrar eru hvattir til þess að koma með börnum sínum.

Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 23. ágúst nema hjá 1. bekk,  þar verða foreldraviðtöl.

Innkaupalistar eru á heimasíðu skólans (undir „Skólinn – Hagnýtar upplýsingar – Innkaupalistar“ ) og á heimsasíðunni er einnig skóladagatal fyrir skólaárið 2016-2017 (á „Forsíða – Skóladagatal“ ).

...meira

22.6.2016 : Sumarlokun skrifstofu

verður frá og með 22. júní.  Opnum aftur mánudaginn 8. ágúst kl. 09:00.   

Sími húsvarðar er 6645639.

Minnum á að skóladagatalið fyrir næsta skólaár má nálgast hér á heimasíðu skólans.

Starfsfólk Lækjarskóla óskar nemendum og foreldrum þeirra góðra stunda í sumar.

...meira

Fréttasafn


Tilkynningar eða annað efni


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is