Kristín María fékk foreldraverðlaunin öðru sinni
Kristín María Indriðadóttir, umsjónarmaður fjölgreinadeildar
Lækjarskóla hlaut á þriðjudag Hvatningarverðlaun Foreldraráðs
Hafnarfjarðar 2018 fyrir störf sín fyrir fjölgreinadeildina og þá
krakka sem hana sækja.
Einnig fékk Helga Björg Jóhannsdóttir, leiðbeinandi frístundar Lækjarskóla tilnefningu.
...meiraPáskaleyfi/Easter break/Ferie wielkanocne
Föstudagurinn
23. mars er síðasti kennsludagur fyrir páska.
Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. apríl.
30 ára afmæli Vitans
Miðvikudaginn 21. mars á Vitinn 30 ára afmæli.
Afmælisboð er frá kl. 19:30 til 22:00.
Veitingar í boði og hin ýmsu skemmtiatriði.
Tilkynningar eða annað efni
Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is