“Búa saman í fjölmenningu: virðing, viðræður, samskipti “

14.10.2015

“Búa saman í fjölmenningu: virðing, viðræður, samskipti “

Í tilefni af evrópskri lýðræðisviku er boðað til íbúafundar um fjölmenningu. Bæjarbúar að erlendum uppruna eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Á fundinum munum við ræða allt á milli himins og jarðar sem brennur á okkur um það hvernig er að búa saman í fjölmenningu.
Fundurinn er haldinn í Lækjarskóla við Sólvangsveg fimmtudaginn 15.október frá kl. 19.00 – 21.00.
Boðið verður upp á súpu í upphafi fundar.
Barnagæsla á staðnum.
Nánari upplýsingar á www.hafnarfjordur.is

"Living together in cultural diversity: respect, dialogue, communication"
In the celebration of European democracy week we hold a residents meeting on multiculturalism. Residents of foreign origin are particularly welcome to attend. At this meeting we will discuss watt affects us and how it is to live together in multicultural society.
The meeting is held in Lækjarskóli, at Sólvangsveg on Thursday, October 15th from 19:00 to 21:00 p.m..
Soup will be served at the beginning of the meeting. Childcare on site.
Further information is on www.hafnarfjordur.is


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is