Skipulagsdagur 9. nóvember

6.11.2018

Föstudaginn 9. nóvember er skipulagsdagur. Nemendur eiga ekki að mæta í skólann þann dag. Frístundaheimilið Lækjarsel er opið fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is