Sumarfrí nemenda

11.6.2019

Nemendur eru nú komnir í sumarfrí. Þeir mæta aftur í skólann á skólasetningardegi sem er fimmtudaginn 22. ágúst nk. Starfsmenn Lækjarskóla þakka nemendum og foreldrum fyrir gott samstarf á þessu skólaári. Gleðilegt sumar!


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is