Vinningshafi í teiknisamkeppni

7.3.2019

Nemandi í Lækjarskóla á eina af 12 vinningsmyndum í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar veturinn 2018-2019. Myndin var valin úr hópi rúmlega 1.400 mynda sem bárust í keppnina. Innilegar hamingjuóskir!Ms-4.-bekkur

Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is