Námssamtöl

Námssamtöl eru tvisvar á ári, haust og vorönn.  Tilkynningar um viðtöl umsjónarkennara eru sendar í gegnum Mentor og foreldrar geta skráð sig á viðtalstíma þar.

Kennarar eru með vikulega viðtalstíma.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is