Sálfræðiþjónusta
Til að tryggja sem best hag nemenda er leitað eftir aðstoð sérfræðinga skólans varðandi greiningu, ráðgjöf og úrræði eftir því sem þurfa þykir.
Sálfræðingur er starfandi við skólann. Flest verkefni berast til sálfræðings með formlegum beiðnum frá foreldrum í samráði við umsjónarkennara eða nemendaverndarráð.
Sálfræðingur er Elín Anna Baldursdóttir- Eldri færsla
- Nýrri færsla