Matur á skólatíma

Morgunhressing: Allir nemendur eiga að koma með hollt og næringarríkt nesti að heiman til að borða í nestistíma að morgni.

Hádegisverður: Öllum nemendum stendur til boða að kaupa hádegismat í skólanum. Hafnarfjarðabær hefur gert samning við fyrirtækið Skólamatur um framkvæmdina. Allar upplýsingar fyrirkomulag og áskrift eru á vefsíðu fyrirtækisins http://www.skolamatur.is

Nemendur sem ekki eru í mataráskrift komi með hollt og næringarríkt hádegisnesti að heiman.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is