Dagur gegn einelti 8.nóvember

7.11.2023

Miðvikudaginn 8.nóvember 2023 verður Dagur gegn einelti haldinn hátíðlegur í Lækjarskóla.

Einelti og vinátta verða rædd ásamt hinum ýmsu verkefnum.

Í tilefni dagsins ætlum við að mæta í litríkum fötum.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is