Foreldraráð Hafnarfjarðar veitir Hvatningarverðlaun.

29.4.2022

Foreldraráð Hafnarfjarðar var í gær með hátíðlega athöfn þar sem veitt voru Hvatningarverðlaun. Það komu inn 31 tilnefning og átti Lækjarskóli 4 tilnefningar.

Sigmar Ingi Sigurgeirsson fyrir Vitann og Lækjarsel, Halla Eyberg Þorgeirsdóttir fyrir námsráðgjöf og tónlistarkennslu, Textíl hópur nemenda og Vinnuflokkur nemenda.

Við erum stolt af okkar fólki, innilegar hamingju óskir.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is