Föstudaginn 2.febrúar er alþjóðlegi Rauði dagurinn

30.1.2024

NeistinnFöstudaginn 2.febrúar er alþjóðlegi Rauði dagurinn.  Þann dag eru allir hvattir til þess að klæðast einhverju rauðu til að vekja athygli á hjartasjúkdómum og meðfæddum hjartagöllum.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is