Fulltrúar Lækjarskóla í stóru upplestrarhátíðinni

15.3.2024

Eftir vel heppnaða upplestrarhátíð hjá 7.bekk urðu fulltrúar Lækjarskóla í ár þær Gerður Lind, Hulda og Nína.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is