Öskudagur

9.2.2024

Góðan dag.

Öskudagur er á næsta leyti sem er skertur skóladagur.
Nemendur mæta samkvæmt stundatöflu í skólann en lýkur aðeins á mismunandi tíma.
Yngsta stig er búið í skólanum kl. 11:30 og þá geta þau sem eru skráð í Lækjarsel farið beint þangað en aðrir fara heim.
Miðstig lýkur sínum degi kl. 12:00
Unglingastig lýkur sínum degi kl. 12:30Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is