Samrómur

20.1.2022

Kæru foreldrar.

Í dag, 20. janúar, fer enn á ný af stað keppni á milli grunnskóla ofl. á Íslandi, um flestar setningar lesnar inn á "Samróm" (sjá hér fyrir neðan).

Þið getið tekið sjálf tekið þátt og þið verðið að veita samþykki fyrir því að börnin ykkar taki þátt, með skráningu, sjá www.samromur.is Sjá einnig: Samrómur | Facebook

Í fyrra vantaði herslumuninn að Lækjarskóli sigraði keppnina.

Nú biðlum við til ykkar að vera virk í verkefninu og stuðla þannig að því að Lækjarskóli komist alla leið á BessastaðiLækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is