Veistu svarið

14.2.2024

Lækjarskóli keppir í 8 liða úrslitum í, Veistu svarið, sem haldið verður í NÚ grunnskóla
kl. 20:00 í kvöld en húsið opnar kl. 19:30.

Fyrir hönd Lækjarskóla keppa þau Ásta og Lovísa Huld í 10.bekk og Moritz Wilke í 8.bekk.
Allir velkomnir.


Lækjarskóli | Sólvangsvegi 4, 220 Hafnarfjörður
Sími: 555-0585 | Netfang: skoli@laekjarskoli.is